Við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði.
Í nýjum Tækniskóla verður öll starfsemi skólans sameinuð á einum stað, í framúrskarandi og nútímalegu húsnæði, sem ætlað er að efla iðn-, starfs- og tækninám á Íslandi enn frekar.
„Til þess að vera samkeppnishæf, þá þurfum við vel menntað fólk, við þurfum fólk sem er hæft í störf framtíðarinnar. Það felast gríðarleg verðmæti í iðngreinunum okkar sem kallar á fjölbreytta flóru náms fyrir fjölbreytta einstaklinga og fjölbreytt atvinnulíf og samfélag. Þess vegna er mjög gleðilegt að nýlega náðist samkomulag um framtíð og uppbyggingu Tækniskólans, en sá áfangi er náttúrulega bara byrjun.“
Endilega hafið samband með því að fylla út fyrirspurnarformið og við svörum við fyrsta tækifæri.