14. mars 2025
Þann 20. janúar sl. auglýsti Elfa fyrir hönd SkólastrætisTækniskólans ehf. eftir umsóknum um þátttökurétt í lokuðuútboði á hönnun nýs húsnæðis Tækniskólans við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði. Í dag voru opnaðar þátttökutilkynningar í ofangreindu forvali.
Þátttökubeiðnir bárust frá eftirtöldum aðilum:
Kt. 531107-0550, ARKÍS arkitektar ehf.
Kt. 690906-1390, Batteríið Arkitektar
Kt. 681272-0979, VSÓ Ráðgjöf ehf.
Kt. 430572-0169, COWI
Kt. 611276-0289, Verkís hf.
Kt. 500191-1049, Nordic office of architecture
Kt. 430920-0300, Teknik
Kt. 470498-2699, Hornsteinar arkitektar
Kt. 710796-2899/640823-0540, VSB Verkfræðistofa/Brokkr Studio
Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu forvals. Í opnunarskýrslu eru einungis birt nöfn umsækjenda en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum. Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlegar villur og að ekki er búið að meta gildi þátttökutilkynninga. Opnunarskýrsla þessi inniheldur ekki upplýsingar um samsetningu teyma. Komi í ljós að upplýsingar í opnunarskýrslu eru ekki réttar miðað við leiðbeiningar, verður leiðrétt opnunarskýrsla birt eins fljótt og unnt er.
Skólastræti Tækniskólans ehf. þakkar fyrir þátttökuna