Ársreikningar

Skólastræti Tækniskólans ehf. var stofnað 10. september 2024 og er tilgangur félagsins bygging, rekstur og eignarhald fasteigna utan um starfsemi Tækniskólans - skóla atvinnulífsins og tengdur rekstur, í samræmi við samkomulag milli ríkisins, Hafnafjarðarbæjar og Tækniskólans ehf.

Félagið er 100% í eigu Tækniskólans ehf. sem er stærsti framhaldsskóli landsins.